Bruno Gabriel Soares yfirgefur HK

Fótbolti

Bruno Gabriel Soares hefur yfirgefið HK og er genginn til liðs við SV Meppen.

Koma Bruno Soares í HK var stór ástæða afhverju HK fór í Bestu deildina. Hann spilaði 21 leik og skoraði í þeim 3 mörk og var valinn í lið ársins í Lengjudeildinni í fyrra.


Mynd augnabliksins