- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Frístundarvagn
- Veislusalur
- Íþróttaskóli
- Hlaupahópur
- Árskort 2023
- Handbolti
- Fótbolti
- Blak
- Bandý
- Borðtennis
- Dans
Guðmunda Brynja í HK Knattspyrnudeild HK hefur samið við Guðmundu Brynju Óladóttur um að leika með liðinu út tímabilið 2024.
Guðmunda kemur til liðsins frá KR en á sínum ferli hefur hún einnig spilað fyir Selfoss og Stjörnuna.
Guðmunda og á að baki 278 leiki í meistaraflokki og skorað í þeim 155 mörk. Hún hefur einnig spilað 15 leiki fyrir A-landslið Íslands.
Guðmunda Brynja er frábær viðbót við hópinn og mun hennar reynsla verða liðinu afar dýrmæt í Lengjudeildinni í sumar.
Velkomin í HK Gumma!