Æfingar Bandý

Ágætis fyrsta vika hjá okkur að baki og komið að nýrri. Gaman að sjá gömul andlit og einnig töluvert mörg ný. Vonandi verður áframhald á þessu.

Það verður nokkuð hefðbundið hjá okkur þessa vikuna nema fimmtudagstími 20.30-22.00 fellur niður vegna keppnisferðar hjá karlaflokki.

Tímarnir hjá okkur í vikunni:

Krakkaflokkur 6-9 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2008-2011):

* Fimmtudagur 15:30-16:30 - gamla íþróttahúsið við Snælandsskóla.

Krakkaflokkur 8-9 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2008-2009):
* Þriðjudagar 18:00-19:00.

Ungmennaflokkur 10-12 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2005-2007):
* Þriðjudagar 18:00-19:00.
* Sunnudagar 10:30-11:20.

Ungmennaflokkur 13-15 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2002-2004):
* Þriðjudagar 19:00-20:00.
* Sunnudagar 11:20-12:10.

Unglingaflokkur 16-19 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~1998-2001):
* Fimmtudagar: 19:00-20:30. Stelpur, blandaður timi með kvennaflokki.
* Fimmtudagar: 20:30-22:00. Strákar. ATH, fellur niður vegna keppnisferðar.
* Sunnudagur: 12:10-13:40.

Kvennaflokkur (~16 ára og eldri):
* Þriðjudagar: 20:00-21:20.
* Fimmtudagar: 19:00-20:30.

Karlaflokkur (~16 ára og eldri):
* Þriðjudagar: 21:20-22:50.
* Fimmtudagar: ATH, tími fellur niður vegna keppnisferðar.

 

Allar æfingar eru í íþróttahúsinu í Digranesi nema annað sé sérstaklega tekið fram.