Allar æfingar falla niður hjá HK í dag

Engar æfingar verða í dag hjá HK vegna viðvörunar frá Veðurstofunni um óveður sem gengur yfir landið í dag. 

Þá mun Kórinn loka kl 15:00 í dag.