Blær framlengir

Blær Hinriksson hefur framlengt samning sinn við HK. Blær sem er á 18. aldursári hefur spilað stórt hlutverk fyrir meistaraflokk félagsins. Hann hefur einnig spilað með U19 ára landsliði Íslands. 

Það er flottar fréttir að Blær verði áfram hjá HK.

Áfram HK!