Aðalfundi HK frestað

Aðalstjórn HK hefur í ljósi yfirvofandi hættu af völdum kórónaveiru ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem halda átti 25.mars ótímabundið.