Frístundavagninn keyrir ekki 18. og 19. febrúar

Dagana 18. og 19. febrúar verður vetrarfrí í grunnskólum í Kópavogi.

Þá daga mun frístundavagninn ekki keyra. 

Æfingar hjá HK verða samkvæmt æfingatöflu nema þjálfarar gefi annað út á Sportabler.