Hlaupahópur HK

HK hefur stofnað hlaupahóp. 

Hópurinn er fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Markmiðið með honum er að allir fái verkefni við sitt hæfi á æfingum. Við leggjum áherslu á að allir byrji hlaupin saman og endi hlaupin saman. 

Æfingar eru tvisvar sinnum í viku.

Þriðjudagur Kórinn 17:45-19:00

Fimmtudagur Fagrilundur 17:45-19:00

Þjálfari hópsins er Maxime Sauvageon. Hann er þaulreyndur hlaupari sem hefur verið með hlaupahópinn Hlauptu Betur undarin tvö ár.

Æfingarnar munu skiptast í interval hlaup (Kórinn) og svo lengri hlaup (Fagrilundur).

Verð er 10.000 kr fyrir 4 mánuði.

Við hvetjum alla HK-inga og Kópavogsbúa að mæta á æfingu. Frábær hreyfing og félagsskapur.