Opin hlaupaæfing í Kórnum með Arnari Péturssyni

Vertu klár fyrir Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 22. ágúst!


Arnar Pétursson margfaldur sigurvegari í langhlaupi heldur opnar hlaupaæfingar í samstarfi við vel valda hlaupahópa víðsvegar um landið og eru allir velkomnir.

 

Þriðjudaginn 14.júlí verður hann hjá okkur og tekur hlaupaæfingu með hlaupahóp HK.

 

Takið daginn frá, einstakt tækifæri að fá ráðgjöf frá okkur besta hlaupara!!