UMSK mótið í Kórnum 14-17 ágúst

HK mun halda UMSK mótið í handbolta þetta árið. Mótið fer fram 14.-17. ágúst í Kórnum. 

Það er ókeypis aðgangur í Kórnum og það verður heitt kaffi á könnunni. 

Við hvetjum alla til að mæta í Kórinn og fylgjast með mótinu.