Frístundavagninn keyrir ekki í vetrarfríinu

Frístundavagninn mun ekki keyra á fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars í þessari viku vegna vetrarfría í grunnskólum í Kópavogi.