Jólanámskeið Handknattleiksdeildar HK

Handknattleiksdeild HK kynnir 3 daga afreksnámskeið á milli jóla og nýárs (27-29 des)

Á námskeiðinu verður farið í einstaklingsþjálfun eftir leikstöðum – grunnatriði í styrktarþjálfun og hlaupakennslu.

Á lokadegi námskeiðsins verður fyrirlestur um mataræði, svefn, markmiðasetningu og fleira.

Námskeiðið er blandað strákar og stelpur.                        

Fyrri hópur: 09.30-12.00 (fædd 2006-2009) 

Seinni hópur: 13.00-15.30 (fædd 2002-2005)

Athugið takmarkað pláss er á námskeiðin

Handboltaþjálfarar:

Elías Már Halldórsson Yfirþjálfari hkd HK

Leikmenn mfl karla og kvenna

Óvæntir gestaþjálfarar

Styrktarþjálfarar:

Sif Garðarsdóttir

Guðjón Ingi Sigurðsson

Hlaupaþjálfari

Silja Úlfarsdóttir

Fyrirlestur:

Sif Garðarsdóttir markþjálfi

Skráning er hafin í Nora, hægt er að kaupa gjafabréf á námskeiðið sem er tilvalið í jólapakkann 

Allar nánari upplýsingar veitir Elías Már Halldórsson yfirþjálfari HK

elli@hk.is