1-0 tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær.1-0 tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær.HK/Víkingur tapaði naumlega í öðrum leik liðsins í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Stjörnustelpur skoruðu eina mark leiksins á 73 mínútu og kom markið nokkuð gegn gangi leiksins þar sem lítið hafði verið af færum á báða bóga. Grátlegt tap eftir frábæran sigur í fyrsta leik.

Næsti leikur liðsins er í Kórnum næstkomandi mánudag kl.19:15 gegn Selfossi.

Mætum á völlinn og styðjum stelpurnar‼️