Sigur í 32. liða úrslitunum Mjólkurbikarsins í dag!

Sigur í 32. liða úrslitunum Mjólkurbikarsins í dag!

Ásgeir Marteins opnaði markareikninginn á 21. mínútu, Emil kom svo HK yfir áður en Ásgeir bætti við öðru marki í fyrri hálfleik. Aron Kári og Brynjar bættu við mörkum í þeim síðari og öflugur 5-1 sigur staðreynd í Kórnum í dag.
Þökkum Fjarðabyggð fyrir komuna í Kórinn og óskum þeim góðs gengis í sumar.

Næsti leikur karla megin er við Breiðablik í Pepsi Max deildinni á laugardaginn kl. 16:00. Allir á völlinn, áfram HK!

#liðfólksins #HKalltafHK #macron