Frístundabíllinn uppfærð áætlun

Frístundabíllinn hefur nú keyrt í viku. Búið er að aðlaga töfluna að athugasemdum og snýr það sérstaklega að Snælandsskóla. Græni bíllinn byrjar núna í Digranesi og fer síðan í Snælandsskóla/Fagralund. Einnig mun blái bíllinn stoppa í Lindaskóla í framtíðinni í stað græna bílsins. Ef þið hafið einhverjar spurningar þá sendið fyrirspurnir á sik@kopavogur.is

Stundatöfluna má sjá hér að neðan

Stundatafla