HK og Smárabíó í samstarf

Handknattleiksdeild HK og Smárabíó hafa gert með sér samstarfssamning. 

Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð að vera kominn í samstarf með jafn öflugu fyrirtæki og Smárabíó. Smárabíó hefur verið eitt af stærstu kvikmyndahús landsins frá stofnun þess.

Áfram HK!