Happdrætti knattspyrnudeildar HK

Það verður dregið í happdrætti knattspyrnudeildar HK á morgun miðvikudaginn 10. apríl. Í dag þriðjudag er síðasti dagurinn þar sem hægt verður að skila inn afrifum og peningum og þeir sem eiga það eftir geta komið því til skila upp á skrifstofu HK í dag. 

Vinningsskrá verður birt á heimasíðu þegar að búið er að draga

 Kær kveðja,

Jón Þór Hrannarsson
Íþrótta- og verkefnastjóri  HK 
GSM: 690-6237 
Vefsíða – www.hk.is