Happdrætti kótilettukvölds handknattleiksdeildar HK

Kótilettukvöld handknattleiksdeildar HK var haldið í gær í Kórnum.

Handknattleiksdeild HK vill þakka öllum þeim sem lögðu leið sína í Kórinn í gær. Viðtökurnar voru frábærar og myndaðist góð stemming.

6. vinningar voru svo dregnir út í litlu happdrætti sem var í gær.

1) Pönnur = Nr. 174

2) Sléttujárn = Nr. 158

3) Hátalari= Nr. 147

4) 2 árskort= Nr. 178

5) 2 árskort= Nr. 164

6) 2 árskort= Nr. 135

Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu HK gegn framvísun happdrættismiða á skrifstofutímum. 

Sjáumst að ári á kótilettukvöldi handknattleiksdeildarinnar!

Áfram HK!