HK og Tengi í samstarf

Handknattleiksdeild HK og Tengi hafa gert samstarfssamning fyrir næstu þrjú ár. Tengi er sérvöruverslun með allt sem tengist hreinlæti og blöndunartækjum fyrir bað og eldhús. Tengi eru til húsa á Smiðjuvegi 76 og hvetjum við alla HK-inga að kíkja í Tengi ef þeim vantar þjónustu fagmanna í lagnalausnum.

HK er gríðarlega stolt að halda áfram samstarfi við jafnt traust og öflugt fyrirtæki eins og Tengi.

Áfram HK