HK sigur í Breiðholtinu

HK vann ÍR í Inkassódeildinni í kvöld þar sem Brynjar Jónasson gerði sér lítið fyrir og setti þrennu. HK hefur nú sigrað 7 af seinustu 8 leikjum í deildinni en frekari umfjöllun um leikinn er hægt að nálgast HÉR af vefsíðu Vísis.