HK sigur í Kórnum í kvöld

HK vann góðan 2-0 sigur á liði Hauka í kvöld í Kórnum. Bjarni Gunnarsson skoraði fyrra mark okkar manna í kvöld og Reynir Már Sveinsson bætti við öðru marki á 77 mínútu seinni hálfleiks.

Nánari umfjöllun um leikina er hægt að sjá HÉR en mbl.is var með beina textalýsingu.