Krónumótið 2.-3. nóvember

Það komu í kringum 1.600 krakkar í Kórinn síðustu helgi til að taka þátt í Krónumótinu.

Við þökkum þeim öllum kærlega fyrir komuna og vonum að þau hafi skemmt sér vel á mótinu. Það var virkilega gaman að sjá Kórinn iða að lífi með stjörnum framtíðarinnar.