Opinn fundur um kvennaknattspyrnu HK

Í kvöld kl 20:00 verður haldin fundur í veislusalnum í Kórnum. Umræðuefni fundarins eru málefni meistaraflokks, 2. flokks og 3. flokks kvenna hjá HK. Mfl.kv. ráð verður kynnt á fundinum. Einnig verður kynnt sú stefnumótunarvinna sem knattspyrnudeild HK og KPMG hafa verið að vinna að. Við vonumst eftir því að sjá sem flesta leikmenn og foreldra á fundinum.

Kv. Stjórn knattspyrnudeildar