Sigur í fyrsta leik í Grill 66-deildinni

Meistaraflokkur karla vann eins marks sigur gegn Þrótti í kvöld. Leikurinn endaði 24-23 fyrir HK, þar sem Elías Björgvin skoraði sigurmark HK undir lok leiks.

Lemon maður leiksins hjá HK var Sigurjón Guðmundsson með yfir 20 varða bolta.
Sigurjón Guðmundsson