Sigurður Orri áfram formaður handknattleiksdeildar

Á Aðalfundi gaf Sigurður Orri Jónsson formaður kost á að sitja áfram og var kjörinn til tveggja ára. Úr stjórn fóru Haukur Hauksson og í hans stað var kosinn Svanur Karl Grétarsson varformaður til eins árs. Brynja Magnúsdóttir var kjörinn ritari til tveggja ára. Áfram sitja í stjórn Alexander Arnarsson og Rafnar Rafnarson