Stelpurnar sigruðu ungmennalið Vals í fyrsta leik

Stelpurnar okkar byrjuðu mótið af krafti í dag og unnu Val U að Hlíðarenda 29-15 í Grill 66-deildinni.
Elva Arinbjarnar átti stórgóðan leik og skorðaði 8 mörk og Melkorka Mist Gunnarsdóttir varði vel í rammanum í dag með rúmlega 20 bolta varða.

Næsti leikur er á móti Fylki í Digranesi nk.föstudag kl. 18:00.