Þorgeir Bjarki skrifar undir

Þorgeir Bjarki Davíðsson hægri hornamaður hefur skrifað undir samning við HK. Þorgeir, sem kemur frá Fram, hefur spilað fyrir öll yngri landslið Íslands og kemur með dýrmæta Olís deildar reynslu inn í liðið.

Vertu velkominn í HK Þorgeir.

Áfram HK!