- HK
- Skráning
- Veislusalur
- Fréttir
- Um HK
- Covid-19
- Streymi
- Fótbolti
- Handbolti
- Blak
- Bandý
- Dans
- Borðtennis
Fyrirtækið hefur komið að styrkjum beggja deilda undanfarið ár.
Samningarnir eru til tveggja ára.
Samningarnir teygir sig niður í barna og unglingastarf deildanna því mun þetta koma til með að styrkja einnig barna- og unglingastarf beggja deilda.
Það er ómetanlegt að eiga í góðu samstarfi við fyrirtæki líkt og Lemon sem leggja sitt af mörkum til uppbyggingar innan handknattleiks – og knattspyrnudeildar HK
Á myndinni má sjá Hilmar Rafn Kristinsson formann knattspyrnudeildar, Kristinn Hilmarsson iðkenda frá HK, Jóhönnu Soffíu Birgisdóttir Framkvæmdastjóra Lemon, Lilju Sæmundstóttir frá stjórn handknattleiksdeildar, Leif Andra Leifsson fyrirliða meistaraflokk karla í knattspyrnu og Sigríði Hauksdóttir fyrirliða meistaraflokk kvenna í handbolta.
Stuðningur fyrirtækja er mikilvægur í rekstri deilda innan HK og því erum við afar ánægð með nýjan styrktarsamning við Lemon.
Í leiðinni viljum við þakka Lemon fyrir stuðninginn á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.