UMSK mótið að hefjast

Handboltinn rúllar af stað í vikunni hjá stelpunum okkar. UMSK mót kvenna verður haldið Í Kórnum daganna 30. ágúst til 1. september, við hvetjum alla HK-inga til að kíkja og styðja við bakið á stelpunum. 
Sjá nánari upplýsingar um leiktíma á vef hsi.is