Sumarnámskeið

Sumarnámskeið HK 2021 -  Skráning hér: HK | Vefverslun (sportabler.com)


 

Í sumar býður HK upp á fjölbreytt og vönduð námskeið fyrir börn og unglinga á aldrinum 5 til 14 ára (2007-2015) víðsvegar um bæinn. HK reynir eftir fremsta megni að ná til sem flestra barna og þetta sumarið er engin undantekning. Skipulögð dagskrá frá kl. 09.00 – 16.00 alla virka daga.

Allir umsjónarmenn sumarnámskeiða HK eru fagmenntaðir á sviði tómstunda,- uppeldis,- íþrótta,- eða heilsufræða og hafa reynslu af skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi barna.

Frekari upplýsingar um námskeið og fyrirkomulag námskeiða aðgengilegar á hér: HK | Vefverslun (sportabler.com)

Smellið hér fyrir frekari leiðbeiningar um skráningu í gegnum Sportabler

 


 Ef einhverjar spurningar vakna, hafið samband við Íþrótta- og verkefnastjóra HK, louisa@hk.is.

Það er von okkar í HK að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi þetta sumarið og geti notið þess að eiga gott HK sumar.

​Áfram hreyfing, heilsa og HK!