Fréttir

Risaslagur í Kórnum!

Risaslagur í Kórnum á föstudaginn. Hver elskar ekki handbolta á föstudagskvöldi!

Páskabingó í Kórnum

Drengirnir í 4. flokki í knattspyrnu eru á leið á Helsinki Cup í sumar og ætla að vera með páskabingó núna á miðvikudag, 20. mars kl. 18:30 veislusalnum í Kórnum.

Góður árangur á Íslandsmóti unglinga í borðtennis

Ísabel Rós í eldlínunni með U16

U16 landsliðs kvenna tekur þátt í UEFA móti á Norður Írlandi dagana 9. - 16. mars.

Stórleikur í Kórnum!

Stelpurnar í handboltanum spila mikilvægan leik á sunnudaginn.

Þorsteinn Aron Antonsson í U20

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir æfingaleiki U20 karla í Ungverjalandi dagana 19. – 23. mars.

Úrtaksæfingar U16 kvenna

Magnús Örn Helgason þjálfari U-16 kvenna hefur valið leikmenn sem munu taka þátt í æfingum.

Július Flosason framlengir samning við HK

Júlíus Flosason hefur samið við HK að nýju til tveggja ára.

Æfingahópar yngri landsliða í handbolta

Landsliðsþjálfarar U20, U18 og U15 karla hafa valið æfingahópa til æfinga sem hefjast í vikunni.

Íslandsmótið í borðtennis fór fram í Digranesi

Um liðna helgi fór Íslandsmótið í borðtennis fram í íþróttahúsinu Digranesi. Mótið var í umsjá borðtennisdeildar HK og Borðtennissambands Íslands.