Aðalfundur HK

Aðalstjórn HK boðar til aðalfundar HK sem haldinn verðurfimmtudaginn 16. maí kl. 17:30 í hátíðarsal HK í Kórnum.  

Dagskrá:

a) Kosning fundarstjóra og fundarritara.

b) Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar er sannreyniratkvæðisbærni félaga.

c) Fundargerð síðasta aðalfundar lesin og borin upp til samþykktar.

d) Skrifleg skýrsla aðalstjórnar og skýrslur deilda lagðar fram tilumræðu.

e) Endurskoðaður ársreikningur aðalstjórnar ásamt endurskoðuðumársreikningum einstakra deilda lagðir fram til umræðu og samþykktar.

g) Lagabreytingar.

i) Kosningar:

i.            Kosning formanns (annað hvort ár)

ii.            Kosning þriggja til sex stjórnarmanna

j) Ákvörðun félagsgjalda.

k) Önnur mál.

Tillögur um lagabreytingar skulu berast framkvæmdastjóra félagsinseigi síðar en viku fyrir aðalfund og skulu þær liggja frammi á skrifstofu félags fram að aðalfundi. 

Uppstillingarnefnd auglýsir eftir framboðum og tillögum umframbjóðendur til embætta sem kosið er um á aðalfundinum. Framboðum skal skilað til framkvæmdastjóra eigi síðar en viku fyriraðalfund.

Senda má gögn á netfangið:  sandra@hk.is

Kópavogur, 2. maí 2024.

Aðalstjórn HK