Íþróttahátíð HK


Íþróttahátíð HK var fyrst haldin 6. janúar 2017, en þar voru einstaklingar og flokkar heiðraðir fyrir afrakstur ársins 2016. 
Áður fyrr hafði einungis verið staðið að vali á íþróttamanni og íþróttakonu HK, sem fram fór á Vetrarhátið félagsins.

Nú er fyrirkomulagið á þann veginn að flokkar og einstaklingar eru heiðraðir sérstaklega fyrir afrakstur tímabilsins á íþróttahátið HK.
Íþróttahátið HK 2017 var haldin í veislusal Kórsins 16. desember. 

Á hátíðinni voru flokkar og einstaklingar heiðraðir fyrir afrakstur tímabilsins ásamt því að valið á íþróttamanni og -konu HK var kunngjört í lok hennar.

​Hér að neðan er hægt að sjá allar þær heiðranir sem veittar voru á íþróttahátið HK 2017.
Hér til hliðar eru myndir frá hátíðinni.

Íþróttahátið HK 2016 var fyrst haldin 6.janúar 2017. Hingað til hafði einungis verið val á íþróttamaður og íþróttakona HK sem fram fór á Vetrarhátið félagsins.

Nú er fyrirkomulagið annað þar sem flokkar og einstaklingar eru heiðraðir fyrir afrakstur tímabilsins. Verðlaunin á íþróttahátið HK sem haldin var í janúar 2017 voru fyrir tímabilið 2016.

Hér að neðan er hægt að sjá allar þær heiðranir sem veittar voru á íþróttahátið HK 2016.
Hér til hliðar eru myndir frá hátíðinni.

  • ​Íþróttamaður HK árið 2016 var Kjartan Fannar Grétarsson - Blak
  • Íþróttakona HK árið 2016 var Kolfinna Bergþóra Bjarnadóttir - Borðtennis