Fræðsla

HK hefur sett sér ákveðin markmið varðandi fræðslu fyrir iðkendur, foreldra/forráðamenn, stjórnendur, þjálfara, starfsfólk og félagsmenn HK. Fræðslan miðar að því að auka þekkingu með endurmenntun og fræðsluerindum ásamt því að miðla þeirri þekkingu sem til er í félaginu og vinna eftir þeim stefnum og reglum sem félagið hefur sett sér. Stefna félagsins snýr að nokkrum mikilvægum þáttum íþróttastarfsins sem HK-ingar eiga að notast við og geta gengið að vísum.

​Hér að neðan fylgja þær handbækur sem snúa að fræðslu hlutanum í HK-hjartanu.

Handbækur stjórna og ráða

Fræðsla og reglur

Handbók þjálfara

Upplýsingabæklingar frá ÍSÍ