Fréttir

Allir á völlinn

Næstu leikir

Engir leikir á skrá
  • TUFF verkefni 

    Markmið verkefnisins er að auka íþróttaþátttöku barna með sérstaka áherslu á börn og unglinga af erlendum uppruna og um leið að auðvelda þeim og foreldrum þeirra aðlögun að íslensku samfélagi.

    Verkefnið gengur út á það að nota tómstundir og íþróttir markvisst til að styrkja sjálfsmynd og sjálfsöryggi barna og ungmenna, kynna viðurkennd gildi íslensks samfélags og grunnréttindi þeirra og skyldur, þ.e. að ná til þeirra barna og unglinga sem ekki stunda íþróttir og eða tómstundastarf í dag.

    Krakkar á aldrinum 5. – 16. ára sem hafa ekki tekið þátt í íþrótta eða tómstundastarfi undandarinn 5 ár gefst kostur á að æfa eina íþróttagrein innan raða HK frítt í 3.mánuði. Krakkar af erlendum uppruna eru sérstaklega boðin velkomin. Nýliðarnir koma inn í viðkomandi aldurstengda æfingaflokka fyrir hverja grein fyrri sig.

    Hér má finna TUFF umsóknareyðublað. Því má skila útfylltu á skrifstofu HK í Kórnum eða senda rafrænt á hk@hk.is

Frábær aðstaða til íþrótta iðkunar

Frábær aðstaða fyrir veislur

Glæsilegur veislusalur sem tekur 250 manns í sæti er í Kórnum. 
Mögulegt er að skipta honum upp í tvo minni sali, annan sem tekur 150 manns í sæti en hinn tekur 100 manns í sæti. 

Allar frekari upplýsingar veitir Ragga, ragga@hk.is 

Fyrirspurn um sal  Aðgengi og aðrar upplýsingar