Æfingagjöld knattspyrnudeildar 2018-2019

Æfingagjöld knattspyrnudeildar miðast við haust önn 2018 og út sumarið 2019.

​Hjá HK er veittur 15% systkina- og fjölgreinaafsláttur. Aldrei er þó veittur meiri afsláttur en að hámarki 15%. Afslættir reiknast ekki fyrr en barn er farið að geta nýtt frístundarstyrk Kópavogsbæjar.

Æfingagjöld

Flokkur Verð
2. flokkur 112.100.- kr.
3. flokkur 125.100.- kr.
4. flokkur 125.100.- kr.
5. flokkur 105.700.- kr.
6. flokkur 105.700.- kr.
7. flokkur 92.900.- kr.
​8. flokkur 5 ára og eldri   58.000.- kr.
​8. flokkur 4 ára og yngri 23.200.- kr.