Heiðranir

Heiðursveitingar Handknattleiksfélags Kópavogs

Heiðursveitingar Handknattleiksfélags Kópavogs er skipt í fjóra flokka eftir framlagi viðkomandi til handa HK.
Heiðursmerkin eru:- Heiðursmerki - Gullmerki - Silfurmerki – Starfsmerki og Heiðursfélagi  HK

Tilnefningar: 

  • Stjórnir deilda senda Aðalstjórn tilnefningar fyrir árslok og skulu þær veittar á næsta aðalfundi eða árshátíð.
  • Aðalstjórn skal kjósa um tilnefningar í upphafi hvers árs. 

Viðmiðunarreglur um hvar viðurkenningar eru veittar.

  • Gull- og silfurmerki veitt á aðalfundi HK.
  • Heiðursfélagi og  Heiðursmerki veitt á árshátíð HK.

Silfurmerki

Heiðursveitingar Handknattleiksfélags Kópavogs er skipt í fjóra flokka eftir framlagi viðkomandi til handa HK.
Heiðursmerkin eru:- Heiðursmerki - Gullmerki - Silfurmerki – Starfsmerki og Heiðursfélagi  HK

Tilnefningar:

  • Stjórnir deilda senda Aðalstjórn tilnefningar fyrir árslok og skulu þær veittar á næsta aðalfundi eða árshátíð.
  • Aðalstjórn skal kjósa um tilnefningar í upphafi hvers árs. 

​Viðmiðunarreglur um hvar viðurkenningar eru veittar.

  • Gull- og silfurmerki veitt á aðalfundi HK.
  • Heiðursfélagi og  Heiðursmerki veitt á árshátíð HK.

Silfurmerki

Veitt þeim einstaklingi sem hefur setið í stjórn deilda eða félags í að minnsta kosti í 10 ár. Unnið mjög óeigingjarnt starf innan félagsins í minnsta kosti 10 ár. Keppt fyrir hönd félagsins (16 ára og eldri) og starfað í stjórnum samtals í 20 ára.

Nafn:Árið:Deild:Veitt merki fyrir:
Alexander Arnarson 2010 Aðalstjórn Störf í aðalstjórn og sem formaður og leikmaður í handknattleild
Andrea Gísladóttir 2009 Knattspyrnudeild Störf í félaginu frá 1989
Ásta Sigrún Gylfadóttir 2010 Blakdeild Ósérhlífin stöf að þjálfun barna og unglinga í blaki
Ásta St. Eiríksdóttir 2010 Knattspyrnudeild Störf að kvenna knattspyrnu, stjórnunarstörf
Björg Erlingsdóttir 2011 Blakdeild Störf að barna og unglingaráðs
Brynjar Júlíus Pétursson 2011 Blakdeild Störf að þjálfun og eflingu blakíþróttar
Einar Sigurðsson 2010 Aðalstjórn Stöf blakíþróttar og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins
Guðlaun Þórhallsdóttir 2011 Knattspyrnudeild Störf að málefnum knattspyrnu og leiknamma
Gunnþór Hermannsson 2009 Aðalstjórn Kemur frá ÍK búningingastjóri frá því 1992
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir 2012 Handknattleiksdeild Störf að þjálfun, stjórnun og eflingu handknattleiks
Halldór K Valdimarsson 2010 Aðalstjórn Störf knattspyrnuíþróttar og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins
Heiðbjört Gylfadóttir 2010 Blakdeild Störf að málefnum blakiðkunnar
Hilmar Rafn Kristinsson 2012 Knattspyrnudeild Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum knattspyrnu
Hilmar Sigurgíslason 2009 Handknattleiksdeild Stofnfélagi, leikmaður, þjálfari og stjórnarmaður
Hörður Már Magnússon 2012 Knattspyrnudeild Leikmaður og störf að málefnum knattspyrnu
Karl Sigurðsson 2012 Blakdeild Brautryðendastörf að málefnum strandblaks
Kristinn Breim 2010 Knattspyrnudeild Störf að knattspyrnumálum stjórnunar og sem leikmaður
Kristinn Gunnarsson 2009 Knattspyrnudeild Störf fyrir félagið frá því 1989 hefur setið í unglingaráði, deildarstjórn og aðalstjórn
Kristinn Guðmundsson 2012 Handknattleiksdeild Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum handknattleiksdeild
Kristín Guðmundsdóttir 2009 Knattspyrnudeild Stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar
Lilja Þórhallsdóttir 2011 Knattspyrnudeild Störf að málefnum knattspyrnu og leikmanna
Ómar Geir Þorgeirsson 2010 Aðalstjórn Störf að íþróttamálum og störf í aðalstjórn félagsins
Ragnar Bogi Pedersen 2010 Knattspyrnudeild Störf að málefnum knattspyrnuþjálfun og sem leikmaður
Rúnar Einarsson 2010 Handknattleiksdeild Störf að málefnum handboltaiðkunnar
Rögnaldur Guðmundsson 2009 Handknattleiksdeild Stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar
Sigvaldi Einarsson 2010 Knattspyrnudeild Störf að knattspyrnumálum stjórnunar og sem leikmaður
Vilborg Guðmundsdóttir 2009 Aðalstjórn - Blakdeild Stjórnarmaður deildarstjórnar og aðalstjórnar

Gullmerki

Veitt þeim einstaklingi sem hefur setið í stjórn deilda eða félags í að minnsta kosti í 20 ár. Unnið mjög óeigingjarnt starf innan félagsins í minnsta kosti 20 ár. Keppt fyrir hönd félagsins (16. ára eða eldri) og starfað í stjórnum samtals í 25 ár.

Nafn:Árið:Deild:Veitt merki fyrir:
Finnur Kristinsson 2010 Aðalstjórn Stjórnarmaður aðalstjórnar og málefni handknattleiksiðkunnar
Gísli G Kristjánsson 2000 Aðalstjórn Stofnandi, stjórnarmðaur aðalstjórnar HK
Jón Ármann Héðinssin 2000 Aðalstjórn Stofnandi, stjórnarmðaur aðalstjórnar HK
Kristinn Gunnarsson 2012 Aðalstjórn - Knattspyrnudeild Störf sem leikmaður, stjórnarstörf unglingaráða deildarstjórn og aðalstjórn
Kristinn Skæringsson 2000 Aðalstjórn Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK
Magnús Gíslason 2009 Aðalstjórn - Handknattleiksdeild Stofnandi, stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar, varaformaður HK
Ragnar Ólafsson 2011 Handknattleiksdeild Leikmaður, þjálfari og fyrir störf að málefnum handknattleiks.
Víðir Sigurðsson 2009 Aðalstjórn - Knattspyrnudeild Leikmaður ÍK, stjórnarmaður unglinga og deildarstjórnar

Heiðursmerki HK

Æðsta viðurkenning sem HK veitir. Veit þeim sem hefur starfað í stjórnum að minnsta kosti í 25 ár. Verið formaður deilda. Setið í Aðalstjórn. Handhafar geta aldrei orðið fleiri en 10 manns á hverjum tíma.

Nafn:ÁriðDeildVeitt merki fyrir:
Albert H N Valdimarsson 2004 Aðalstjórn Ósérhlíft starf blakdeildar frá stofnun hennar eða í 30ár
Gísli B Kristjánsson 2010 Aðalstjórn Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK
Jón Ármann Héðinsson 2010 Aðalstjórn Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK
Þorsteinn Einarsson 2008 Formaður HK Formaður HK í 20ár
Þorvaldur Áki Eiríksson 1981 Formaður HK Formaður HK