- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Frístundarvagn
- Veislusalur
- Íþróttaskóli
- Hlaupahópur
- Árskort 2023
- Handbolti
- Fótbolti
- Blak
- Bandý
- Borðtennis
- Dans
Heiðursveitingar Handknattleiksfélags Kópavogs er skipt í fjóra flokka eftir framlagi viðkomandi til handa HK.
Heiðursmerkin eru:- Heiðursmerki - Gullmerki - Silfurmerki – Starfsmerki og Heiðursfélagi HK
Heiðursveitingar Handknattleiksfélags Kópavogs er skipt í fjóra flokka eftir framlagi viðkomandi til handa HK.
Heiðursmerkin eru:- Heiðursmerki - Gullmerki - Silfurmerki – Starfsmerki og Heiðursfélagi HK
Veitt þeim einstaklingum sem unnið hafa af trúnaði mikil og góð störf fyrir félagið. Veiting hennar skal bundin samróma samþykki Aðalstjórnar.
Nafn: | Árið: | Deild: |
Aðalheiður Bjarnadóttir | 2017 | Knattspyrnudeild |
Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir | 2017 | Knattspyrnudeild |
Baldur Már Bragason | 2017 | Knattspyrnudeild |
Björn Ágúst Júlíusson | 2015 | Aðalstjórn |
Björn Bergsson | 2017 | Knattspyrnudeild |
Elsa Sæný Valgeirsdóttir | 2017 | Blakdeild |
Eyrún Harpa Hlynsdóttir | 2017 | Blakdeild |
Gunnar Þjóðólfsson | 2015 | Aðalstjórn |
Hákon Hermansson Bridde | 2017 | Handknattleiksdeild |
Heiðdís Ösp Ingvadóttir | 2017 | Blakdeild |
Jóhannes Egilson | 2017 | Blakdeild |
Karl K Benediktsson | 2017 | Handknattleiksdeild |
Kjartan Briem | 2017 | Knattspyrnudeild |
Kristján Rafn Hjartarson | 2017 | Borðtennisdeild |
Leifur Kristjánsson | 2017 | Knattspyrnudeild |
Magnús Bollason | 2017 | Borðtennisdeild |
Natalia Ravva | 2017 | Blakdeild |
Rafnar Rafnarsson | 2017 | Handknattleiksdeild |
Sigurður Viðarsson | 2015 | Aðalstjórn |
Torfi Jóhannsson | 2017 | Blakdeild |
Viggó Magnússon | 2015 | Aðalstjórn |
Þorgeir Lárus Árnason | 2015 | Aðalstjórn |
Þorsteinn Gunnar Guðnason | 2017 | Blakdeild |
Þorsteinn Hallgrímsson | 2017 | Knattspyrnudeild |
Silfurmerki
Veitt þeim einstaklingi sem hefur setið í stjórn deilda eða félags í að minnsta kosti í 10 ár. Unnið mjög óeigingjarnt starf innan félagsins í minnsta kosti 10 ár. Keppt fyrir hönd félagsins (16 ára og eldri) og starfað í stjórnum samtals í 20 ára.
Nafn: | Árið: | Deild: | Veitt merki fyrir: |
---|---|---|---|
Alexander Arnarson | 2010 | Aðalstjórn | Störf í aðalstjórn og sem formaður og leikmaður í handknattleiksdeild |
Andrea Gísladóttir | 2009 | Knattspyrnudeild | Störf í félaginu frá 1989 |
Ásta Sigrún Gylfadóttir | 2010 | Blakdeild | Ósérhlífin stöf að þjálfun barna og unglinga í blaki |
Ásta St. Eiríksdóttir | 2010 | Knattspyrnudeild | Störf að kvenna knattspyrnu, stjórnunarstörf |
Björg Erlingsdóttir | 2011 | Blakdeild | Störf að barna og unglingaráðs |
Brynjar Júlíus Pétursson | 2011 | Blakdeild | Störf að þjálfun og eflingu blakíþróttar |
Einar Sigurðsson | 2010 | Aðalstjórn | Stöf blakíþróttar og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins |
Einar Tómasson | 2017 | Aðalstjórn | Fyrir störf blakíþróttar og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins |
Guðlaun Þórhallsdóttir | 2011 | Knattspyrnudeild | Störf að málefnum knattspyrnu og leiknamma |
Gunnþór Hermannsson | 2009 | Aðalstjórn | Kemur frá ÍK búningingastjóri frá því 1992 |
Hafdís Ebba Guðjónsdóttir | 2012 | Handknattleiksdeild | Störf að þjálfun, stjórnun og eflingu handknattleiks |
Halldór Elvarsson | 2017 | Blakdeild | Fyrir störf að barna og unglingamálum blakdeildar. |
Halldór K Valdimarsson | 2010 | Aðalstjórn | Störf knattspyrnuíþróttar og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins |
Heiðbjört Gylfadóttir | 2010 | Blakdeild | Störf að málefnum blakiðkunnar |
Hilmar Rafn Kristinsson | 2012 | Knattspyrnudeild | Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum knattspyrnu |
Hilmar Sigurgíslason | 2009 | Handknattleiksdeild | Stofnfélagi, leikmaður, þjálfari og stjórnarmaður |
Hólmfríður Kristjánsdóttir | 2017 | Aðalstjórn | Fyrir störf knattspyrnu og stjórnarstörf í aðalstjórn félagsins |
Hörður Már Magnússon | 2012 | Knattspyrnudeild | Leikmaður og störf að málefnum knattspyrnu |
Karl Sigurðsson | 2012 | Blakdeild | Brautryðendastörf að málefnum strandblaks |
Kristinn Breim | 2010 | Knattspyrnudeild | Störf að knattspyrnumálum stjórnunar og sem leikmaður |
Kristinn Gunnarsson | 2009 | Knattspyrnudeild | Störf fyrir félagið frá því 1989 hefur setið í unglingaráði, deildarstjórn og aðalstjórn |
Kristinn Guðmundsson | 2012 | Handknattleiksdeild | Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum handknattleiksdeild |
Kristín Guðmundsdóttir | 2009 | Knattspyrnudeild | Stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar |
Lilja Þórhallsdóttir | 2011 | Knattspyrnudeild | Störf að málefnum knattspyrnu og leikmanna |
Ómar Geir Þorgeirsson | 2010 | Aðalstjórn | Störf að íþróttamálum og störf í aðalstjórn félagsins |
Ómar Ingi Guðmundsson | 2017 | Knattspyrnudeild | Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum knattspyrnu |
Ósk Kristinsdóttir | 2017 | Knattspyrnudeild | Leikmaður, þjálfari og störf að málefnum knattspyrnu |
Ragnar Gíslason | 2017 | Knattspyrnudeild | Þjálfari og störf að málefnum knattspyrnu |
Ragnar Bogi Pedersen | 2010 | Knattspyrnudeild | Störf að málefnum knattspyrnuþjálfun og sem leikmaður |
Rúnar Einarsson | 2010 | Handknattleiksdeild | Störf að málefnum handboltaiðkunnar |
Rögnaldur Guðmundsson | 2009 | Handknattleiksdeild | Stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar |
Sigvaldi Einarsson | 2010 | Knattspyrnudeild | Störf að knattspyrnumálum stjórnunar og sem leikmaður |
Vilborg Guðmundsdóttir | 2009 | Aðalstjórn - Blakdeild |
Stjórnarmaður deildarstjórnar og aðalstjórnar |
Valdís Árnadóttir | 2017 | Handknattleiksdeild |
Fyrir störf að málefnum handboltaiðkunnar |
Vilhelm Gauti Bergsveinsson | 2017 | Handknattleiksdeild |
Fyrir störf að málefnum handboltaiðkunnar og stjórnarsetu í aðalstjórn |
Þórey Haraldsdóttir | 2017 | Blakdeild | Fyrir störf að málefnum blakiðkunnar |
Veitt þeim einstaklingi sem hefur setið í stjórn deilda eða félags í að minnsta kosti í 20 ár. Unnið mjög óeigingjarnt starf innan félagsins í minnsta kosti 20 ár. Keppt fyrir hönd félagsins (16. ára eða eldri) og starfað í stjórnum samtals í 25 ár.
Nafn: | Árið: | Deild: | Veitt merki fyrir: |
---|---|---|---|
Finnur Kristinsson | 2010 | Aðalstjórn | Stjórnarmaður aðalstjórnar og málefni handknattleiksiðkunnar |
Gísli G Kristjánsson | 2000 | Aðalstjórn | Stofnandi, stjórnarmðaur aðalstjórnar HK |
Gunnþór Hermannsson | 2015 | Aðalstjórn | Fyrir ómetanlegt starf starf í þágu félagsins og búningamál |
Jón Ármann Héðinsson | 2000 | Aðalstjórn | Stofnandi, stjórnarmðaur aðalstjórnar HK |
Kristinn Gunnarsson | 2012 | Aðalstjórn - Knattspyrnudeild | Störf sem leikmaður, stjórnarstörf unglingaráða deildarstjórn og aðalstjórn |
Kristinn Skæringsson | 2000 | Aðalstjórn | Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK |
Magnús Gíslason | 2009 | Aðalstjórn - Handknattleiksdeild | Stofnandi, stjórnarmaður unglingaráðs og deildarstjórnar, varaformaður HK |
Ragnar Ólafsson | 2011 | Handknattleiksdeild | Leikmaður, þjálfari og fyrir störf að málefnum handknattleiks. |
Víðir Sigurðsson | 2009 | Aðalstjórn - Knattspyrnudeild | Leikmaður ÍK, stjórnarmaður unglinga og deildarstjórnar |
Æðsta viðurkenning sem HK veitir. Veit þeim sem hefur starfað í stjórnum að minnsta kosti í 25 ár. Verið formaður deilda. Setið í Aðalstjórn. Handhafar geta aldrei orðið fleiri en 10 manns á hverjum tíma.
Nafn: | Árið | Deild | Veitt merki fyrir: |
---|---|---|---|
Albert H N Valdimarsson | 2004 | Aðalstjórn | Ósérhlíft starf blakdeildar frá stofnun hennar eða í 30ár |
Gísli B Kristjánsson | 2010 | Aðalstjórn | Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK |
Jón Ármann Héðinsson | 2010 | Aðalstjórn | Stofnandi, stjórnarmaður aðalstjórnar HK |
Þorsteinn Einarsson | 2008 | Formaður HK | Formaður HK í 20ár |
Þorvaldur Áki Eiríksson | 1981 | Formaður HK | Formaður HK |