- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
Við erum rauðir
Við erum hvítir
Við erum baráttumenn
Komum úr vogi
Kenndir við Kópa
Stöndum saman, HK-menn
HK-menn!!
Það skiptir miklu máli
að styrkja sína byggð
Og sýna í verki
óbilandi tryggð.
Við látum alla heyra
hvað í okkur býr
góður stuðningur
liðið áfram knýr
Við gerum ekkert með hálfum huga
Við vitum að ekkert má okkur buga.
Eins og sjá má
Við styðjum okkar lið
HK, við styðjum HK
Stöndum saman
Saman hönd í hönd
HK, HK.
Það skiptir miklu máli
að vera léttur í lund
og uppskera við munum
á sigurstund.
Aldrei mun deyja baráttulogi
okkar sem búum í kópavogi.
Eins og sjá má
Við styðjum okkar lið
HK, við styðjum HK
Stöndum saman
Saman hönd í hönd
HK, HK.
Eins og sjá má ..........
Texti: Kári Waage
Lag: Pálmi J. Sigurhjartarson