Fréttir

  • HK SUMARNÁMSKEIÐ

    Sumarnámskeið 2019

    HK býður upp á 5 mismunandi námskeið í sumar, Borðtennisskóli HK, Íþróttir og útilíf HK, Handboltaskóli HK, Krakkablak HK og Knattspyrnuskóli HK

    LESA MEIRA

     

Dans

Danskennsla fyrir alla

Danskennsla fyrir alla, börn, unglinga og fullorðna, byrjendur og framhald.
Allir okkar danskennarar eru lærðir kennarar með mikil próf á bakvið.
Okkar þjálfarar eru: Esther Inga Níelsdóttir yfirþjálfari
Rakel Guðmundsdóttir, Níels Einarsson
Haukur Ragnarsson, Ólafur Magnús Guðnason
ásamt Landsliðsþjálfurunum Adam Reeve og Karen Reeve.