SMELLIÐ HÉR
Handknattleiksdeild HK er með aðstæður í Kórnum og Digranesi auk æfinga í Kárnesskóla og Lindaskóla fyrir yngstu iðkendur. Meistaraflokkar HK æfa og spila heimaleiki sína í Kórnum.