Æfingagjöld

Æfingagjöld bandýdeildar 2018-2019

Æfingagjöld bandýdeildar miðast við haustönn 2018 og út vorið 2019. 

​Hjá HK er veittur 15% systkina- og fjölgreinaafsláttur. Aldrei er þó veittur meiri afsláttur en að hámarki 15%. Afslættir reiknast ekki fyrr en barn er farið að geta nýtt frístundarstyrk Kópavogsbæjar.

Æfingagjöld án afsláttar

Æfingagjöld með afslætti

A: 18.500.- kr. með frístundastyrk. A: 15.725.- kr. með frístundastyrk.
B: 5.000.- kr. ef frístundastyrkur er nýttur í aðra frístund B: 5.000.- kr. Enginn systkina- eða fjölgreinaafsláttur reiknast af þessu gjaldi.
* Nýjir iðkendur í yngri flokkum fá gefins bandýkylfu og kúlu að lokinni skráningu og greiðslu æfingagjalda. * Nýjir iðkendur í yngri flokkum fá gefins bandýkylfu og kúlu að lokinni skráningu og greiðslu æfingagjalda.
Fullorðnir         25.000.- kr. Fullorðnir         25.000.- kr.