Námskrá handknattleiksdeildar 2017-2018

Námskrá handknattleiksdeildar er vinnuskjal þjálfara þar sem markmið og áherslur í hverjum flokki fyrir sig eru tíundaðar.

Á hverju ári er námskráin yfirfarin af yfirþjálfara handknattleiksdeildar og ný útgáfa uppfærð á heimasíðu HK.

Hér fyrir neðan er hægt að ná í námskrána í heilu lagi og einnig er hægt að velja þann flokk sem viðkomandi vill einungis skoða - en þá er smellt á þann flokk sem á að skoða.

Námskrá handknattleiksdeildar í heild sinni

Smelltu á þann flokk sem þú vilt skoða: