Æfingagjöld

Æfingagjöld borðtennisdeildar 2018-2019

Æfingagjöld borðtennisdeildar eru annar skipt. Verðin hér að neðan miðast við eina önn.

​Hjá HK er veittur 15% systkina- og fjölgreinaafsláttur. Aldrei er þó veittur meiri afsláttur en að hámarki 15%. Afslættir reiknast ekki fyrr en barn er farið að geta nýtt frístundarstyrk Kópavogsbæjar.

Æfingagjöld án afsláttar

Æfingagjöld með afslætti

Byrjendahópur               26.500.- kr. Byrjendahópur               22.525.- kr.
Lengra komnir               26.500.- kr. Lengra komnir               22.525.- kr.
Meistaraflokkur             26.500.- kr. Meistaraflokkur             22.525.- kr.