Hollvinir blakdeildar

Hollvinir blakdeildar HK blakari

Hollvinafélag blakdeildar HK var sett á laggirnar á haustmánuðum 2020 og nefnist það HK blakari. Markmið hollvinafélagsins er að efla og styðja við allt blakstarf innan blakdeildar HK en þó sérstaklega við meistaraflokka og barna- og unglingastarf. Með því að gerast hollvinur blakdeildar HK leggur þú þitt af mörkum til að styrkja þetta mikilvæga starf sem fram fer innan blakdeildarinnar.

 

Smellið hér til að gerast HK blakari