Fréttir

  • HK SUMARNÁMSKEIÐ

    Sumarnámskeið 2019

    HK býður upp á 5 mismunandi námskeið í sumar, Borðtennisskóli HK, Íþróttir og útilíf HK, Handboltaskóli HK, Krakkablak HK og Knattspyrnuskóli HK

    LESA MEIRA

     

Blak er skemmtilegt!

Allir í Blak

HK er með eina sterkustu blakdeild á Íslandi. Bæði meistaraflokkur karla og kvenna eru meðal fremstu liða í Mizuno deildinni. Blakdeild HK er með aðstæður í Fagralundi. 
Facebook síða blakdeildar