Æfingatafla bandýdeildar

 

Við verðum með skemmtilegt bandý fyrir krakka, unglinga og fullorðna í vetur og æfingarnar eru opnar öllum sem hafa áhuga. Við skorum á ykkur að prófa, það kostar ekkert og við lánum allan bandýbúnað. Það kemur á óvart hvað þetta er skemmtilegt sport.


Nýjir iðkendur í yngri flokkum fá gefins bandýkylfu og kúlu að lokinni skráningu og greiðslu æfingagjalda.

 

bandy 2025-2026 

ATH Æfingar falla niður í Digranesi 11 September vegna útleigu á sal.

Æfingar hjá 6-8 ára byrja 15. September

 * Birt með fyrirvara 

Allar æfingar eru í íþróttahúsinu í Digranesi nema annað sé sérstaklega tekið fram

Sendið okkur skilaboð hér á Facebook eða í tölvupósti á hk@hk.is  ef þið viljið frekari upplýsingar.