Æfingatafla

Æfingatafla bandýdeildar 2019-2020

HK bandý byrjar aftur á fullu á næstum dögum! Við verðum með skemmtilegt bandý fyrir krakka, unglinga og fullorðna í vetur og æfingarnar eru opnar öllum sem hafa áhuga. Við skorum á ykkur að prófa, það kostar ekkert og við lánum allan bandýbúnað. Það kemur á óvart hvað þetta er skemmtilegt sport.

Nýjir iðkendur í yngri flokkum fá gefins bandýkylfu og kúlu að lokinni skráningu og greiðslu æfingagjalda.

Tímarnir hjá okkur í vetur:
​HK áskilur sér rétt til að breyta æfingatölfu ef þörf krefur.

Krakkaflokkur 10-12 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2007-2009):

 • Mánudagur 18:10-19:00; 19:00-19:30 (auka einstaklingstækni)
 • Fimmtudagur 19:10-20:00.

Unglingaflokkur 13-15 ára (stelpur og strákar, fæð.ár:~2004-2006):

 • Mánudagur 18:10-19:00; 19:00-19:30 (auka einstaklingstækni)
 • Fimmtudagur 19:10-20:00.

Nýliðahópur (~16 ára og eldri)

 • Mánudagur: 19:30-20:00 (einstaklingstækni)
 • Mánudagur: 20:00-21:00 (spiltími, 3 litlir vellir)
 • Sunnudagar 12:00-13:30

Spilhópur(~16 ára og eldri)

 • Mánudagur: 19:30-20:00 (opin tæknitími)
 • Mánudagur 20:00-21:00 (3 litlir vellir)
 • Mánudagur 21:00-22:00 (1 stór völlur)
 • Sunnudagar: 12:00-13:30

Meistaraflokkur kvenna (~16 ára og eldri):

 • Mánudagur: 19:30-20:00 (opin tæknitími)
 • Mánudagur: 20:00-21:00 (3 litlir vellir)
 • Mánudagur: 21:00-22:00 (1 stór völlur)
 • Fimmtudagur: 20:00-21:30.
 • Sunnudagur: 12:00-13:30

Meistaraflokkur karla (~16 ára og eldri):

 • Mánudagur: 19:30-20:00 (opin tæknitími)
 • Mánudagur: 20:00-21:00 (3 litlir vellir)
 • Mánudagur: 21:00-22:00 (1 stór völlur)
 • Fimmtudagur: 21:00-22:30.
 • Sunnudagur: 12:00-13:30

Allar æfingar eru í íþróttahúsinu í Digranesi nema annað sé sérstaklega tekið fram.
Taflan gildir frá og með mánudeginum 2. september. 

Sendið okkur skilaboð hér á Facebook eða í tölvupósti á bandy@hk.is ef þið viljið frekari upplýsingar. Ekki hika!