- HK
- Um HK
- Skráning
- Fréttir
- Veislusalur
- Hlaupahópur
- Íþróttaskóli
- Frístundarvagn
- Rafíþróttadeild
- Árskort
- Handknattleiksfélag Kópavogs
- Happdrætti 2025
- Bandý
- Borðtennis
- Blak
- Dans
- Fótbolti
- Handbolti
- Rafíþróttir
Æfingagjöld handknattleiksdeildar miðast við haust 2025 og út vorið 2026.
Hjá HK er veittur 10% systkina eða fjölgreinaafsláttur af þjónustum umfram eina. Afsláttur er þó ekki veittur af fyrsta gjaldi og reiknast 10% afsláttur af kaupverði seinni kaupa. Við fyrstu kaup virkjast afsláttarprófíll sem verður sýnilegur í næstu skráningu/m.
Vinsamlegast athugið: Þegar æfingagjaldi er greiðsludreift með kreditkorti leggst 3% umsýslugjald ofan á fjárhæðina sem dreift er.
Fyrir nýja iðkendur er í boði að prufa og æfa í 2 vikur áður en gengið er frá skráningu.
Flokkar og æfingatímabil |
Æfingagjöld |
|
| 3. flokkur Æfingatímabil ágúst - júní |
159.000.- kr. | |
| 4. flokkur Æfingatímabil ágúst - júní |
159.000.- kr. | |
| 5. flokkur Æfingatímabil ágúst - júní |
133.000.- kr. | |
| 6. flokkur Æfingatímabil sept. - maí |
112.000.- kr. | |
| 7. flokkur Æfingatímabil sept. - maí |
100.000.- kr. | |
| 8. flokkur Æfingatímabil sept. - maí |
90.000.- kr.
|
|
|
9. flokkur Æfingatímabil sept. - maí |
36.000.- kr. |
TAKMARKAÐAR ÆFINGAR
Æfingagjöld lækka ekki þótt iðkandi geti ekki stundað fullar æfingar. Bent er á að skráning er bindandi fyrir tímabilið og endurgreiðir HK ekki æfingagjöld nema þá að um langvarandi veikindi/slys á barni sé um að ræða eða brottflutning af svæðinu. Slík tilfelli þarf að tilkynna skriflega til HK með tölvupósti á hk@hk.is
Mótagjöld
Mótagjöld eru rukkuð sér í gegnum Abler.
Varðandi mót út fyrir höfuðborgarsvæðið gildir eftirfarandi reglur: Þegar forskáning er send út fylgir rukkun fyrir mótagjaldi sem greiðist til mótshaldara (17.000 kr. fyrir tímabilið 2025–2026).
Þessi greiðsla telst staðfestingargjald og er ekki endurgreiðanleg, jafnvel þótt iðkandi forfallist.
Þegar foreldraráð í hverjum flokki fyrir sig hefur reiknað út heildarkostnað ferðarinnar, kemur seinni rukkunin fram í Abler sem inniheldur þjálfarakostnað, nestispening og annan tilfallandi kostnað. Þessi greiðsla þarf að vera greidd fyrir brottför.
Seinni greiðslan er eingöngu endurgreidd ef iðkandi forfallast og getur ekki tekið þátt.