Styrkumsókn


Styrkumsóknir

Reglur um styrkveitingar vegna landsliðsferða erlendis má nálgast hér: 
Styrktarumsóknir | HK

Íþrótta- og verkefnastjóri HK tekur við umsóknum, kemur þeim í ferli og sækir styrki til viðeigandi sjóða eftir því sem við á.

Athugið að eyðublað þetta telst sem fullnægjandi umsókn og ekki er þörf á að senda umsóknir sérstaklega með tölvupósti.

Ef þörf er á frekari upplýsingum eða ef spurningar vakna, hafið samband á louisa@hk.is. 


Tilgreinið stöðu styrkþega innan félagsVeljið einn eða fleirri valmöguleika eftir því sem við á.
Sé óskað eftir úrvinnslu umsóknar til annara sjóða er mikilvægt að skila greinagóðum svörum.
Heiti verkefnis
Reikningsnúmer sem styrkþegi óskar eftir að styrkur sér greiddur inn á