Iðkendur sem eru orðnir 18 ára og ekki á samningi við HK þurfa að tryggja sig sérstaklega þar sem heimilistryggingin gildir oft ekki, samanber t.d. skilmála fjölskyldutrygginga hjá VÍS.
Hvorki Kópavogsbær né HK greiða bætur vegna slysa sem verða í keppni eða við æfingu til undirbúnings fyrir keppni í hverskonar íþróttum ef vátryggður hefur náð 18 ára aldri