Hollvinir HK

HOLLVINIR HK ERU BAKHJARLAR MEISTARAFLOKKS KARLA OG KVENNA Í KNATTSPYRNU

Hollvinir fá aðgangskort á alla heimaleiki meistarflokka HK og eru mikilvægur stuðningur fyrir félagið, þeim verður boðið að taka þátt í uppákomum fyrir leiki og fá upplýsingar um hópferðir á útileiki (út á land).
Hollvinir fá regluleg fréttabréf með upplýsingum um hvað er að gerast hjá knattspyrnudeildinni. 

Hollvinaráð:
Brynjar Þór Kristófersson
Þorsteinn Yngvason

Til að skrá sig sem Hollvin er hægt að velja 
    ↓  þann valkost sem hentar best  ↓ 

Silfur - 2.500 kr. á mánuðI*

Innifalið:
Nafn á lista yfir Hollvini HK
Árskort fyrir 1 á heimaleiki í HK - KK & KvK

Gull - 5.000 kr. á mánuðI*

Innifalið:
Nafn á lista yfir Hollvini HK
Árskort fyrir 1 á heimaleiki í HK - KK & KvK
Eitt sæti í VIP stúku á heimaleiki KK & KvK

Innifalið:
Nafn á lista yfir Hollvini HK
Árskort fyrir 2 á heimaleiki í HK - KK & KvK
Tvö sæti í VIP stúku á heimaleiki KK & KvK
Miði á Herrakvöld / Konukvöld HK 

 *Lágmarksbindistími er 12 mánuðir til að fá fríðindin sem fylgja áskriftinni. 

Ef spurningar vakna ekki hika við að hafa samband: brynjar.hk@gmail.com  - 6976323